
- 21. júl 2010
- Sigga
- Prentvæn útgáfa
Bernaisesósa 2
bernaisesosa-2
Hráefni
Aðferð
400 | gr | smjör |
4 | stk | eggjarauður |
1 | msk | estragon |
1 | msk | bernaise essens |
1 | msk | heitt vatn |
salt | ||
pipar | ||
ögn af kjötkrafti |
- Bræðið smjörið
- Þeytið saman í heitri skál eggjarauður, vatn, essens og estragon þar til þykknar
- Bregðið yfir gufu stutta stund og hrærið í á meðan. Eggjablandan á að vera rétt volg.
- Bætið bræddu smjöri hægt út í, fyrst í dropatali svo í mjórri bunu (smjörið á að vera volgt ekki heitt). Pískið rösklega í á meðan
- Bragðbætið með salti og pipar og ögn af kjötkrafti