
- 08. jan 2013
- Sigga
- Prentvæn útgáfa
engifer og trönuberjadrykkur
engifer-og-tronuberjadrykkur
Hráefni
Aðferð
1 | dl | vatn |
15 | gr | fersk engiferrót, skorin í bita |
1 | tsk | rifin fersk engiferrót |
900 | ml | trönuberjasafi |
½ | stk | límóna |
- Setjið vatn og engiferbita í pott og fáið suðuna upp, látið kólna
- Hellið trönuberjasafa í skál og rífið 1 tsk engifer út í (má vera meira ef vill), hrærið vel
- Skerið límónu til helminga og kreistið út í trönuberjasafann
- Veiðið engiferbita upp úr pottinum og hellið vatninu saman við trönuberjasafann
- Hrærið vel og kælið
- Skammtar: 3
- Uppruni: heilsuréttir fjölskyldunnar
- drykkur