
- 25. júl 2009
- Hjödda
- Prentvæn útgáfa
Hafraklattar
hafraklattar
Hráefni
Aðferð
150 | gr. | mjúkt smjör |
100 | gr. | hrásykur ( má líka vera venjul. sykur) |
225 | gr. | haframjöl (6 dl.) |
2 | dl. | hveiti |
2 | msk. | hunang |
2 | msk. | kókosmjöl |
2 | msk. | rúsínur |
2 | msk. | brytjað súkkulaði (má nota súkkulaðidropa litla) |
2 | msk. | sólblómafræ |
2 | msk. | sesamfræ |
1 | tsk. | negull (má sleppa) |
½ | tsk. | engifer ( má sleppa) |
1 | tsk. | kakó |
Smjör og sykur hrært vel saman. Bæta haframjöli og hunangi út í og hæra vel. Síðan er restinni af hráefninu blandað út í eitt og eitt. Hnoðað í litlar kökur sem settar eru á bökunarpappír. Bakað við 200°c í 13-15 mín
- Skammtar: None
- Uppruni:
- bakstur 8