
- 02. ágú 2014
- Sigga
- Prentvæn útgáfa
Hrásalat með hvítkáli og epli
hrasalat-med-hvitkali-og-epliGott salat með steiktum fiski
Hráefni
Aðferð
300 | gr | hvítkál, fínt skorið |
1 | stk | epli, skorið í litla bita |
½ | tsk | sinnep |
2 | msk | sykur |
4 | msk | olía |
2 | msk | sítrónusafi |
1 | msk | vatn |
- Blandið dressinguna saman fyrst og hellið yfir eplin og hvítkálið og blandið
- Skammtar: None
- Uppruni:
- meðlæti