
- 24. jan 2013
- Sigga
- Prentvæn útgáfa
Japanskt kjúklingasalat
japanskt-kjuklingasalatSalatdressing
Hráefni½ | bolli | olía |
¼ | bolli | balsamic edik |
2 | msk | sykur |
2 | msk | soyjasósa |
- Sjóðið saman í eina mínútu, og hært á meðan kólnar niður.
möndlumix
Hráefni1 | pk. | instant núðlur |
50 | gr | möndluflögur |
sesamfræ |
- Ristað saman á pönnu, fyrst núðlurnar því þær taka mestan tíma að brúnast. Bæta síðan restini saman við og ristað
kjúklingurinn
Hráefni4 | stk | kjúklingabringur |
1 | flaska | sweet chili sósa |
- Bringurnar eru skornar í strimla og steiktar á pönnu
- Sweet chili sósu bætt við og látið malla saman í smá stund, gott er að hella soðinu af kjúklingnum áður en sweet chili sósunni er bætt saman við
- Steikið saman þar til kjúklingurinn er fulleldaður
salat
Hráefni1 | pk. | salatblanda eftir smekk |
mangó í teningum | ||
tómatar ef vill | ||
rauðlaukur ef vill |
Salatið er sett á fat, núðlubitunum dreift yfir og að lokum kjúklingnum. Borið fram með Nan brauði
- Skammtar: None
- Uppruni:
- kjúklingur, salat 1