
- 19. nóv 2009
- Arnþór
- Prentvæn útgáfa
Kjúklingabringur með nachos
kjuklingabringur-med-nachos
Hráefni
Aðferð
4 | stk | kjúklingabringur |
1 | stk | safi úr sítrónu |
½ | bolli | hvítvín |
2 | stk | hvítlauksgeirar |
1 | tsk | basilika |
salt og pipar | ||
½ | bolli | smjör |
1 ½ | bolli | nachos flögur |
- Blanda saman sítrónu safa, hvítvíni, hvítlauk, basiliku, salt og pipar.
- Setjið kjúklinginn útí og látið marinerast í tvær til þrjár klst.
- Dýfið bringunum í smjör og veltið uppúr muldnu nachosi.
- Eldið svo í ofni við 180° ca. 45 mín eða þar til eldaður.
- Skammtar: 4
- Uppruni:
- aðalréttur, kjúklingur, kvöldmatur 1